Ólafur Ólafsson forstjóri Samskipa

Jim Smart

Ólafur Ólafsson forstjóri Samskipa

Kaupa Í körfu

Starfsmenn hafa verið ráðnir til starfa á nýja skrifstofu Samskipa í Suður-Kóreu og á tvær skrifstofur félagsins í Kína Undirbúningur að opnun skrifstofa Samskipa í Asíu hófst fyrir rúmu ári. Ólafur Ólafsson, forstjóri félagsins, segir að útrás í austurátt sé eðlilegt framhald á þeirri uppbyggingu sem orðið hefur í Evrópu á undanförnum árum. MYNDATEXTI: Ólafur Ólafsson, forstjóri Samskipa, segir að með opnun skrifstofa í Asíu nái fyrirtækið að byggja upp samfellt þjónustunet fyrir viðskiptavini sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar