Hreindýr

Sigurður Aðalsteinsson

Hreindýr

Kaupa Í körfu

Axel Kristjánsson hæstaréttarlögmaður fór fyrst til hreindýraveiða 1963 og hefur farið að jafnaði annað hvert ár síðan. Guðni Einarsson hitti Axel og fékk að heyra veiðisögur og af gömlum og nýjum veiðifélögum. MYNDATEXTI: Veiðifélagarnir með "Keisarann", 115 kílóa tarf sem Axel felldi á hálsi ofan við Hrafnkelsdal, norðan Hölknár, haustið 1998. Þetta er stærsta hreindýr sem Axel hefur fellt til þessa. F.v.: Axel, Karl Axelsson og Kristfinnur Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar