Eimskip - Benedikt Sveinsson hættir

Sverrir Vilhelmsson

Eimskip - Benedikt Sveinsson hættir

Kaupa Í körfu

BENEDIKT Sveinsson tilkynnti á fundinum um brotthvarf sitt úr stjórn Eimskipafélagsins. Eftir ræðu Garðars Halldórssonar varaformanns félagsins, þar sem hann kvaddi stjórnarformann sinn og þakkaði honum fyrir samstarfið og samfylgdina í gegnum árin, var Benedikt hylltur með kröftugu lófataki. MYNDATEXTI: Benedikt Sveinsson, fráfarandi stjórnarformaður Hf. Eimskipafélags Íslands, heilsar bróður sínum Einari Sveinssyni, forstjóra Sjóvár-Almennra hf., sem kemur nýr inn í stjórnina. (Aðalfundur)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar