Eimskip

Sverrir Vilhelmsson

Eimskip

Kaupa Í körfu

MATTHÍAS Á. Mathiesen fundarstjóri á aðalfundi Hf. Eimskipafélags Íslands vakti athygli á því eftir að ný stjórn félagsins hafði verið kjörin, að kona væri nú kjörin í fyrsta skipti í stjórn félagsins, Inga Jóna Þórðardóttir. Benedikt Sveinsson hætti í stjórn félagsins á aðalfundinum en hann hefur starfað í stjórn Eimskips í 17 ár og verið formaður stjórnar frá árinu 1999. Voru honum þökkuð góð störf á fundinum og óskað farsældar í framtíðinni. MYNDATEXTI: Benedikt Jóhannesson Texti með mynd af Ingimundi sama dag: Áhættudreifing góð INGIMUNDUR Sigurpálsson forstjóri Hf. Eimskipafélags Íslands sagði í ræðu sinni á aðalfundinum að gert væri ráð fyrir betri rekstrarafkomu fyrir fjármagnsliði af flutningastarfsemi félagsins á árinu 2003 en árið áður, en hún var óviðunandi að hans sögn á árinu 2002. MYNDATEXTI: Ingimundur Sigurpálsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar