KR - Njarðvík 87:90

KR - Njarðvík 87:90

Kaupa Í körfu

TEITUR Örlygsson tók til sinna ráða og kórónaði frábæra kafla sinna manna með því að skora tíu af sextán síðustu stigum Njarðvíkinga og innsigla þannig 90:87 sigur á KR í fyrsta eða fyrri leik liðanna í vesturbænum í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Friðrik Stefánsson, miðherji Njarðvíkinga, hrifsar boltann úr höndum Darrells Flakes, leikmanns KR, rétt eins og Njarðvíkingar hrifsuðu sigurinn úr höndum KR-inga undir lok leiksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar