Josh Wink, plötusnúður
Kaupa Í körfu
Josh Wink spilar á Astró í kvöld HINN þekkti bandaríski plötusnúður og tónlistarmaður Josh Wink spilar á Elektrolux-kvöldi á Astró í kvöld. Maðurinn er þekktastur fyrir lagið "Higher State of Consciousness", sem gerði allt vitlaust árið 1995, m.a. á Rósenberg, tónlistarhátíðinni Uxa og að lokum öllum helstu útvarpsstöðvum og í stofunni heima. Wink hefur átt ófáa smellina í klúbbalandi síðan og er vert að geta "How's Your Evening So Far?" frá árinu 2000. MYNDATEXTI: Plötusnúðurinn Josh Wink er staddur hér á landi og spilar á Astró í kvöld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir