Alcoa undirbúningur

Morgunblaðið RAX

Alcoa undirbúningur

Kaupa Í körfu

SAMNINGAR um byggingu 322.000 tonna álvers Alcoa í Reyðarfirði verða undirritaðir eystra í dag. Hægt er að skrifa undir þar sem starfsleyfi frá Umhverfisstofnun og álit Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) voru gefin út í gær. ESA telur að Reyðarfjörður uppfylli þau skilyrði sem nauðsynleg séu svo opinberir aðilar geti veitt svæðisbundna aðstoð. Segir að stuðningurinn sé sömuleiðis vel innan marka um hámarksaðstoð. Þá veitti Umhverfisstofnun í gær starfsleyfi fyrir starfsemi 322. MYNDATEXTI: Mikið verður um dýrðir í Reyðarfirði í dag. Jóhann Þorsteinsson og Edda Gísladóttir unnu við undirbúning hátíðarhaldanna í gærkvöld og halda hér á tölvugerðri mynd af álverinu eins og það mun væntanlega líta út.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar