Hálfur Hrekkur í dós, leikhópur

Skapti Hallgrímsson

Hálfur Hrekkur í dós, leikhópur

Kaupa Í körfu

ÞRÍR Akureyringar stofnuðu fyrir nokkru atvinnuleikhóp sem nefnist Hálfur Hrekkur í dós, en Hrekkur er nafn á hundi. MYNDATEXTI: Þau Hallmundur Kristinsson, Þórarinn Blöndal, Hildigunnur Þráinsdóttir og Tinna Ingvarsdóttir voru að smíða leikmyndina fyrir Búkollu sem Hálfur Hrekkur í dós frumsýnir á næstunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar