Fjör í frjálsum

Margrét Ísaksdóttir

Fjör í frjálsum

Kaupa Í körfu

FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND Íslands hefur í vetur boðið grunnskólum landsins kynningu á frjálsum íþróttum undir heitinu fjör í frjálsum. Kjartan Kárason íþróttakennari hefur farið í þá skóla sem þegið hafa þetta rausnarlega boð og leyft krökkum að prófa sig í ýmsum íþróttum, s.s. stökkum, hlaupum, köstum og fleiru. MYNDATEXTI: Guðrún Ósk Friðriksdóttir reynir að halda jafnvægi á slá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar