Myndröð ársins 2002

Morgunblaðið/Ragnar Axelsson

Myndröð ársins 2002

Kaupa Í körfu

Í SÖLUM Gerðarsafns stendur nú yfir árleg sýning á Blaðamyndum ársins 2002. Samtímis gefur þar að líta sýninguna Ólafur K. Magnússon: Fyrstu 20 árin á Morgunblaðinu, en Ólafur var fyrstur Íslendinga til að gera fréttaljósmyndun að ævistarfi. MYNDATEXTI: Myndröð ársins 2002 er eftir Ragnar Axelsson, ljósmyndara Morgunblaðsins. Í sex ljósmyndum er brugðið upp frásögn af framboðsbaráttu Björns Bjarnasonar síðustu dagana fyrir kosningar. Hér er Björn í förðun fyrir upptöku á sjónvarpsauglýsingu með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Hljómskálagarðinum. Í umsögn dómnefndar segir: Okkur er boðið að skyggnast inn í veröld önnum kafins frambjóðanda. Myndirnar hafa mismunandi nálgun en sýna ágæta heild úr einum degi frambjóðanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar