Myndröð ársins 2002
Kaupa Í körfu
Í SÖLUM Gerðarsafns stendur nú yfir árleg sýning á Blaðamyndum ársins 2002. Samtímis gefur þar að líta sýninguna Ólafur K. Magnússon: Fyrstu 20 árin á Morgunblaðinu, en Ólafur var fyrstur Íslendinga til að gera fréttaljósmyndun að ævistarfi. MYNDATEXTI: Myndröð ársins 2002 er eftir Ragnar Axelsson, ljósmyndara Morgunblaðsins. Í sex ljósmyndum er brugðið upp frásögn af framboðsbaráttu Björns Bjarnasonar síðustu dagana fyrir kosningar. Hér er Björn í förðun fyrir upptöku á sjónvarpsauglýsingu með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Hljómskálagarðinum. Í umsögn dómnefndar segir: Okkur er boðið að skyggnast inn í veröld önnum kafins frambjóðanda. Myndirnar hafa mismunandi nálgun en sýna ágæta heild úr einum degi frambjóðanda.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir