Portrettmynd ársins 2002
Kaupa Í körfu
Í SÖLUM Gerðarsafns stendur nú yfir árleg sýning á Blaðamyndum ársins 2002. Samtímis gefur þar að líta sýninguna Ólafur K. Magnússon: Fyrstu 20 árin á Morgunblaðinu, en Ólafur var fyrstur Íslendinga til að gera fréttaljósmyndun að ævistarfi MYNDATEXTI: Portrettmynd ársins 2002 sýnir sendiherrahjónin Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndísi Schram og er eftir Kristin Ingvarsson, ljósmyndara Morgunblaðsins. Umsögn dómnefndar: Frábær portrettmynd með óvenjulegri dýpt sem lýsir karakter tveggja einstaklinga og jafnframt sambandi þeirra á innilegan hátt. Portrettmynd ársisns 2002 Jón Baldvin og Bryndís Portrett: Frábær portrettmynd með óvenjulegri dýpt sem lýsir karakter tveggja einstaklinga og jafnframt sambandi þeirra á innilegan hátt. Höfundur Kristinn Ingvarsson/Morgunblaðið Opin kerfi ehf veita þessari mynd verðlaun, Ólöf Sæmundsdóttir afhendir verðlaunin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir