Tóbaksdós
Kaupa Í körfu
Tóbaksdósir síra Hálfdanar Guðjónssonar vígslubiskups á Sauðárkróki eru mikill kjörgripur. FREYSTEINN JÓHANNSSON fékk að skoða dósirnar hjá Helga Hálfdanarsyni og heyra sögu þeirra allt frá bernskuheimili Snæfríðar Íslandssólar. TÓBAKSDÓSIR síra Hálfdanar Guðjónssonar, vígslubiskups á Sauðárkróki, eru miklar silfurdósir í barokstíl með stóra perlumóðurskel yfir allt lokið og gyllingu á lokinu innanverðu. "Þessar dósir eru með því fyrsta sem ég man eftir af gripum á heimilinu," segir Helgi Hálfdanarson; sonur síra Hálfdanar. "Faðir minn var þá löngu hættur að nota tóbak sjálfur, en hafði alltaf tóbak í dósunum og bauð vinum sínum. Það lá við að það væri athöfn, þegar karlarnir fengu sér í nefið úr dósunum. MYNDATEXTI: Hreinræktaðar höfðingjadósir frá baroktímanum," kvað Björn Th. Björnsson upp úr um dósirnar; silfurdósir með stóra perlumóðurskel yfir allt lokið. Gylling innan á lokinu er lúð orðin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir