101 Skuggahverfi

101 Skuggahverfi

Kaupa Í körfu

Fyrsta skóflustungan að nýrri átján bygginga þyrpingu í Skuggahverfi í miðborg Reykjavíkur var tekin á laugardag. Myndatexti: Þorkell Sigurlaugsson, einn helsti hvatamaður verkefnisins, tók fyrstu skóflustunguna á reitnum sem er við Skúlagötu. Segir í fréttatilkynningu að um stærstu einstöku framkvæmd í miðbæ Reykjavíkur sé að ræða. Hófust framkvæmdir strax að skóflustungu lokinni og er ætlunin að fyrstu íbúðunum verði skilað til eigenda í júlí á næsta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar