Frá fundi sjálfstæðiskvenna á Hótel Ísafirði

Halldór Sveinbjörnson

Frá fundi sjálfstæðiskvenna á Hótel Ísafirði

Kaupa Í körfu

Fundarherferð Sjálfstæðiskvenna, Stefnumót við þig, var hleypt af stokkunum á Ísafirði, Vestmannaeyjum og Stykkishólmi í gær, en alls munu Sjálfstæðiskonur standa fyrir fjórtán fundum víðs vegar um landið næstu daga. Myndatexti: Hátt í 30 manns sóttu fund Sjálfstæðiskvenna á Ísafirði í gær. Hér má sjá frá vinstri Ragnheiði Ríkharðsdóttur, Ragnheiði Hákonardóttur, Sólveigu Pétursdóttur, Katrínu Fjeldsted alþingismann og Birnu Lárusdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar