Samlestur á leikritinu Gaggalagú
Kaupa Í körfu
Nú standa yfir í Hafnarfjarðarleikhúsinu æfingar á nýju barnaleikriti, Gaggalagú, eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikritið fjallar um Nonna, níu ára strák sem lendir í þeim hremmingum að dvelja sumarlangt í sveit. Fyrir strák sem veit ekkert skemmtilegra en að leika sér í fótbolta allan daginn með vinum sínum er sveitin ógeðsleg. Vond lykt, kúaskítur úti um allt, saltfiskur alla daga, nema sunnudaga þá er saltkjöt, stanslaus rigning og stelpa sem er alltaf að reyna að kyssa mann. Myndatexti: Frá samlestri á leikritinu Gaggalagú í Hafnarfjarðarleikhúsinu: Erling Jóhannesson, Halla Margrét Jóhannesdóttir, höfundurinn Ólafur Haukur Símonarson, Jón Páll Eyjólfsson og Vala Þórsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir