Fræðslumiðstöð Reykjavík

Jim Smart

Fræðslumiðstöð Reykjavík

Kaupa Í körfu

Fræðslumiðstöð Reykjavíkur hefur gefið út bækling fyrir erlenda foreldra grunnskólabarna á 12 tungumálum. Bæklingurinn er liður í að bæta þjónustu við erlenda nemendur í grunnskólum og foreldra þeirra en í Reykjavík eru tæp 600 börn í grunnskólum sem hafa annað tungumál en íslensku að móðurmáli. Myndatexti: Friðbjörg Ingimarsdóttir, kennsluráðgjafi nýbúafræðslu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, kynnti nýjan kynningarbækling sem kemur út á 12 tungumálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar