Á skíðum í Hlíðarfjalli

Skapti Hallgrímsson

Á skíðum í Hlíðarfjalli

Kaupa Í körfu

Samningur um rekstur og uppbyggingu Vetraríþróttamiðstöðvar SAMNINGUR um rekstur og uppbyggingu Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands á Akureyri var undirritaður í flugstöðinni í gærmorgun af þeim Tómasi Inga Olrich menntamálaráðherra og Kristjáni Þór Júlíussyni bæjarstjóra. MYNDATEXTI: Fjöldi fólks var á skíðum í Hlíðarfjalli um helgina í fallegu veðri og góðu skíðafæri. Eins og sést á myndinni er ekki mikill snjór í fjallinu en aðstæður engu að síður alveg ágætar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar