Rafrænir lyfseðlar

Kristján Kristjánsson

Rafrænir lyfseðlar

Kaupa Í körfu

SKRIFAÐ hefur verið undir framhaldssamning vegna verkefnis sem snýst um að þróa rafræna lyfseðla, en það voru þeir Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og Tómas Hermannsson framkvæmdastjóri Doc.is sem skrifuðu undir. MYNDATEXTI: Skrifað undir framhaldssamning um rafræna lyfseðla, f.v. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra, Pétur Þór Jónasson, framkvæmdastjóri Eyþings, og Tómas Hermannsson, framkvæmdastjóri Doc hf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar