Bætt þjónusta Baldurs

Gunnlaugur Árnason

Bætt þjónusta Baldurs

Kaupa Í körfu

SAMGÖNGURÁÐHERRA, Sturla Böðvarsson, skipaði í haust nefnd sem gera átti úttekt á framtíð ferjurekstrar yfir Breiðafjörð með hliðsjón af þáverandi vegáætlun og ferðaþjónustu. Nefndin skilaði niðurstöðum í janúar og þar voru lagðar til ýmsar breytingar. MYNDATEXTI: Ferðum ferjunnar Baldurs fjölgar úr 7 ferðum á viku í 9 ferðir og er áhöfn Baldurs ánægð með að geta veitt betri þjónustu. Á myndinni er áhöfnin með skipstjóra sínum, Þresti Magnússyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar