Ostagerð í Skaftholti

Ostagerð í Skaftholti

Kaupa Í körfu

HAFINN er undirbúningur að framleiðslu á lífrænum ostum hér á landi. Það er starfsfólkið í Skaftholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi sem er að undirbúa ostagerðina og koma upp aðstöðu fyrir hana svo hægt sé að fara að framleiða og selja ostana. MYNDATEXTI: Íslenski, lífræni osturinn er sagður minna á hollenska goudaostinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar