Leit á Fimmvörðuhálsi

Jónas Erlendsson

Leit á Fimmvörðuhálsi

Kaupa Í körfu

Bandarískt par villtist í svartaþoku á Fimmvörðuhálsi BANDARÍSKIR ferðamenn, par á þrítugsaldri, fundust í svonefndum Baldvinsskála neðarlega á Fimmvörðuhálsi síðdegis í gær eftir stutta leit um 40 björgunarsveitarmanna af Suðurlandi. MYNDATEXTI: Bandaríska parið er það kom niður að Skógum í gærkvöldi, Mark Christopher Dancigers og Ariana S. Falk. Ekkert amaði að þeim, utan þess að vera orðin köld og matarlítil. Þau stefna að því að fara af landi brott í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar