Götumynd frá Eyrarbakka

Sigurður Jónsson

Götumynd frá Eyrarbakka

Kaupa Í körfu

Góð hreyfing sögð vera á fasteignamarkaðnum á Suðurlandi, einkum á Árborgarsvæðinu Þorpin við ströndina njóta vaxandi vinsælda GÓÐ hreyfing er á fasteignamarkaðnum á Suðurlandi, einkum vestast í Árnessýslu. Að mati sölumanna á þremur fasteignasölum á Selfossi, sem selja eignir á Suðurlandi, er ljóst að aðflutningur fólks er töluverður á svæðið. MYNDATEXTI. Frá Eyrarbakka. Hlýlegt umhverfi í þorpunum við ströndina, Eyrarbakka og Stokkseyri, laðar fólk í vaxandi mæli til búsetu þar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar