Menningarvaka á Selfossi
Kaupa Í körfu
Viðurkenningar á menningarkvöldvöku MENNINGARNEFND Árborgar hélt kvöldvöku í Fjölbrautaskóla Suðurlands í tilefni þess að þrjátíu ár eru liðin frá því að Árvaka Selfoss var fyrst haldin. MYNDATEXTI. Þau fengu viðurkenningu: Einar Sigurjónsson fyrir frumkvöðlastarf að stofnun kórs eldri borgara, Ester Halldórsdóttir fyrir leiklist, Bjarni Dagsson fyrir 55 ára söng með Kirkjukór Selfoss, María Kjartansdóttir fyrir söng með Kirkjukór og Samkór Selfoss í 29 ár, Björn Gíslason, formaður menningarmálanefndar, Sigríður Þorgeirsdóttir fyrir 29 ára söng með Samkór Selfoss, Guðmundur Jóhannsson fyrir 42 ára starf með Lúðrasveit Selfoss, Sigurdór Karlsson og Ragnar Þórðarson fyrir söng í 37 ár með Karlakór Selfoss.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir