Menningarvaka á Selfossi

Sigurður Jónsson

Menningarvaka á Selfossi

Kaupa Í körfu

Viðurkenningar á menningarkvöldvöku MENNINGARNEFND Árborgar hélt kvöldvöku í Fjölbrautaskóla Suðurlands í tilefni þess að þrjátíu ár eru liðin frá því að Árvaka Selfoss var fyrst haldin. MYNDATEXTI. Þau fengu viðurkenningu: Einar Sigurjónsson fyrir frumkvöðlastarf að stofnun kórs eldri borgara, Ester Halldórsdóttir fyrir leiklist, Bjarni Dagsson fyrir 55 ára söng með Kirkjukór Selfoss, María Kjartansdóttir fyrir söng með Kirkjukór og Samkór Selfoss í 29 ár, Björn Gíslason, formaður menningarmálanefndar, Sigríður Þorgeirsdóttir fyrir 29 ára söng með Samkór Selfoss, Guðmundur Jóhannsson fyrir 42 ára starf með Lúðrasveit Selfoss, Sigurdór Karlsson og Ragnar Þórðarson fyrir söng í 37 ár með Karlakór Selfoss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar