Árni Steinarsson, Selfossi

Sigurður Jónsson

Árni Steinarsson, Selfossi

Kaupa Í körfu

Árni Steinarsson, 19 ára, á Selfossi Setur saman og selur lítil sumarhús "ÉG hef unnið við þetta í aukavinnu hingað til en núna ætla ég að taka þetta með átaki og vinna við þessi hús sem eftir eru yfir daginn," sagði Árni Steinarsson, 19 ára, sem býður til sölu lítil sumarhús og hefur stillt einu upp við Eyraveginn á Selfossi, í alfaraleið, en Árni er á samningi í húsasmíði. MYNDATEXTI. Árni Steinarsson við eitt af sumarhúsunum sem hann hefur sett saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar