Didda og Inga Þórey

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Didda og Inga Þórey

Kaupa Í körfu

Sýning Diddu Leaman og Ingu Þóreyjar Jóhannsdóttur var opnuð í Gallerí Skugga við Hverfisgötu um helgina. Þar mátti sjá nýja sýn á borgarkort af London og dýnur í óhefðbundnu formi. Myndatexti: Listakonurnar Didda Leaman og Inga Þórey Jóhannsdóttir opnuðu sýningu í Galleríi Skugga um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar