Heitt vatn Eskifirði

Morgunblaðið RAX

Heitt vatn Eskifirði

Kaupa Í körfu

ÁKVARÐANIR verða teknar um næstu mánaðamót um hvort ráðist verði í frekari framkvæmdir í tengslum við hitaveitu í Fjarðabyggð. Beðið er fullnægjandi upplýsinga af dælingu í tilraunaskyni úr borholu í Eskifirði. MYNDATEXTI: Guðmundur Helgi Sigfússon hjá Fjarðabyggð skrúfar frá heita vatninu úr borholunni í Eskifirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar