Gunnar Örn sýnir í Listasafni ASÍ

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Gunnar Örn sýnir í Listasafni ASÍ

Kaupa Í körfu

Gunnar Örn opnar sýningu í Listasafni ASÍ Á LAUGARDAGINN kl. 14.00 opnaði myndlistarmaðurinn Gunnar Örn sýningu í Listasafni ASÍ. Sýningin stendur til 30. mars og er eins konar framhald á sýningu Gunnars frá 2000, sem bar nafnið Sálir . MYNDATEXTI: Listamaðurinn ásamt Halldóri Bragasyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar