Flataskóli - Æfa götudans

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flataskóli - Æfa götudans

Kaupa Í körfu

Listadagar barna og unglinga settir á morgun NÆSTU fjóra daga mun Garðabær iða af lífi og list því á morgun hefjast Listadagar barna og ungmenna í sveitarfélaginu. Allir grunnskólar og leikskólar bæjarins, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ auk Tónlistarskólans og annarra stofnana taka þátt í hátíðinni. MYNDATEXTI: Krakkar í Flataskóla voru í gær að æfa götudans, svokallaðan Stomp-dans, fyrir setningarhátíðina á morgun. -

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar