Sinubruni - Lækjargil
Kaupa Í körfu
SLÖKKVILIÐ Akureyrar barðist við sinueld í Lækjargili í Innbænum á Akureyri um miðjan dag í gær. Íbúi þar var að kveikja í rusli við hús sitt en missti tökin á eldinum með þeim afleiðingum að það kviknaði í sinu við garðinn og breiddist hann hratt út og upp eftir hlíðinni á bak við húsið. Mikinn reyk lagði frá brunanum til norðurs og að sögn Ingimars Eydal aðstoðarslökkviliðsstjóra barst einhver reykur inn í Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. MYNDATEXTI: Mikinn reyk lagði frá brunanum og liðaðist hann yfir bæinn til norðurs, austan við Fjórðungssjúkrahúsið. (Mikinn reyk lagði frá sinubrunaum og liðaðist hann yfir bæinn til norðurs, austan við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir