Helga Þorbergsdóttir, oddviti í Vík í Mýrdal

Jónas Erlendsson

Helga Þorbergsdóttir, oddviti í Vík í Mýrdal

Kaupa Í körfu

ÍBÚAÞING var haldið í Vestur-Skaftafellssýslu fyrir tæpu ári. Þingið var hluti af stefnumótunarvinnu fyrir sveitarfélög sýslunnar, Mýrdalshrepp og Skaftárhrepp, í tengslum við byggðaþróunarverkefni í sýslunni, sem staðið hefur í fjögur ár. MYNDATEXTI: Helga Þorbergsdótttir, oddviti í Vík í Mýrdal, segir tæpan þriðjung íbúa hafa komið að verkefninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar