Músarrindill á hálum ís

Jónas Erlendsson

Músarrindill á hálum ís

Kaupa Í körfu

ÞEGAR kólnar í veðri birtist músarrindillinn, þessi smávaxni fugl, sem virðist svolítið forvitinn. Hann leitar oft inn í gripahús þegar verulega kólnar í veðri. Þessi músarrindill sem fréttaritari rakst á var kominn út, enda stóðst það að farið var að hlýna í veðri og klakinn sem hann tyllti sér á þegar myndin var tekin er horfinn núna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar