Víkurþorp - Landbrot

Jónas Erlendsson

Víkurþorp - Landbrot

Kaupa Í körfu

Tíu metra landbrot í Víkurfjöru á mánuði Þegar síðasta Kötlugos varð árið 1918 hlóðst mikið af sandi framan á landið sunnan við þorpið í Vík í Mýrdal en þar áður hafði verið sáralítið undirlendi þar sem þorpið stendur./Guðgeir Guðmundsson hefur fylgst með fjörunni áratugum saman og segir hann að á einu stórstraumsflóði í fyrravetur hafi hann mælt 5 metra landbrot suður af Víkurþorpi. MYNDATEXTI: Sandgirðing sem sett var upp fyrir nokkrum árum til að hefta sandfok er að hluta til komin í sjó, en fjörukamburinn er nokkrir metrar á hæð. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar