Tatu Kantomaa

Morgunblaðið/Árni Sæberg

Tatu Kantomaa

Kaupa Í körfu

HARMÓNÍKAN hefur löngum verið eitt ástsælasta hljóðfærið hér á landi og skipað veigamikinn sess í skemmtana- og tónlistarlífi hérlendis. Þrátt fyrir þessar útbreiddu vinsældir hljóðfærisins er hinn blæbrigðaríki tjáningarmáttur hennar ekki öllum ljós, en úr því rætist í kvöld, þegar finnski harmóníkuleikarinn Tatu Kantomaa heldur einleikstónleika í Salnum. Já, það má kannski segja að það sé hin hliðin á harmóníkunni sem kemur fram á tónleikunum, ekki sú sem flestum dettur í hug þegar þeir heyra orðið harmóníka," segir hann í samtali við Morgunblaðið. MYNDATEXTI: Tatu Kantomaa leikur á harmóníku á tónleikum í Salnum í kvöld. (Tatu)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar