Krapaflóð
Kaupa Í körfu
KRAPAFLÓÐ féll rétt norðan við bæina Reyni og Lækjarbakka í Reynishverfi við Vík í Mýrdal um hálfníuleytið í gærmorgun. Víðar í Mýrdalnum féllu stærri og minni krapaflóð í gær. Stóra flóðið féll vestan úr Reynisfjalli og fylgdi því mikil eðja, stórgrýti og vatnselgur. Féll flóðið frá brún fjallsins og að þjóðveginum, nokkur hundruð metra vegalengd. Mikill vindur og rigning var þegar flóðið féll. Að sögn Jónasar Erlendssonar, fréttaritara, snjóaði mikið fyrri hluta mánaðarins, en undanfarna daga hefur hins vegar mikið rignt og hlánað. MYNDATEXTI: Krapaflóð ýtti miklum vatnselg á undan sér sem fór yfir veginn í Reynishverfi við Vík
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir