Ísmót Þjálfa

Birkir Fanndal Haraldsson

Ísmót Þjálfa

Kaupa Í körfu

Líflegt mótahald víða um land í veðurblíðu um helgina Það var líf og fjör í mótahaldi um helgina þar sem hæst bar mót sem ber nafnið Mývatn open og haldið er á ís á Mývatni. Valdimar Kristinsson fer hér í gegnum mótin og úrslit þeirra. Hestamannafélagið þjálfi í Þingeyjarsýslu blés hraustlega til leiks á Mývatni á laugardag þar sem boðið var sérstaklega nokkrum útvöldum snillingum til leiks auk þess sem minni spámenn spreyttu sig og fáka sína á vatninu. MYNDATEXTI: Mótið var haldið á Stakhólstjörn í góðu veðri þótt lítið færi fyrir sólinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar