Ísmót Þjálfa
Kaupa Í körfu
Líflegt mótahald víða um land í veðurblíðu um helgina Það var líf og fjör í mótahaldi um helgina þar sem hæst bar mót sem ber nafnið Mývatn open og haldið er á ís á Mývatni. Valdimar Kristinsson fer hér í gegnum mótin og úrslit þeirra. Hestamannafélagið þjálfi í Þingeyjarsýslu blés hraustlega til leiks á Mývatni á laugardag þar sem boðið var sérstaklega nokkrum útvöldum snillingum til leiks auk þess sem minni spámenn spreyttu sig og fáka sína á vatninu. MYNDATEXTI: Verðlaunahafar í áhugamannaflokki, frá vinstri: Oddný Guðnadóttir á Kleopötru, Kristján Sigtryggsson á Kyndli, Gísli Haraldsson á Flóa, Gestur Júlíusson á Skelfi og sigurvegarinn Vignir Sigurólason á Sigri frá Húsavík.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir