Ford Galaxy

Ford Galaxy

Kaupa Í körfu

BRIMBORG hefur hafið sölu á Ford Galaxy, fimm til sjö manna fjölnotabíl með sniðugum sætalausnum. Galaxy er reyndar búinn að vera á markaði í Evrópu allt síðan 1996 og hefur í raun lítið breyst á þeim tíma. Þetta er systurbíll VW Sharan og er boðinn í Ambient-, Trend- og Ghia-útfærslum á verði frá 2.495.000 kr. til 3.999.000 kr. Við prófuðum á dögunum bílinn í Trend-útfærslu með 2,0 lítra, 115 hestafla vél og fimm gíra beinskiptingu. Myndatexti: Framstólunum má snúa í 180°.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar