Stangaveiðifélag Selfoss

Sigurður Jónsson

Stangaveiðifélag Selfoss

Kaupa Í körfu

STANGAVEIÐIFÉLAG Selfoss leggur mikla áherslu á að efla stangaveiði í Ölfusá við Selfoss. Félagið leigir veiðiréttinn í ánni á þremur veiðisvæðum. Veiði var frekar dræm á liðnu ári, um 180 laxar veiddir. MYNDATEXTI. Þrír verðlaunahafar með viðurkenningar, Gunnar Örn Jónsson, Sveinn Þórarinsson og Steingrímur Ólason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar