MBF kaupir Mjólkursamlag Héraðsbúa

Sigurður Jónsson

MBF kaupir Mjólkursamlag Héraðsbúa

Kaupa Í körfu

MBF kaupir Mjólkursamlag Héraðsbúa MJÓLKURBÚ Flóamanna á Selfossi hefur keypt mjólkursamlag Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki stjórna og fulltrúaráða félaganna. MYNDATEXTI. Mjólkurbíll með aftanívagn kemur úr austurátt inn á athafnasvæði MBF á Selfossi í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar