Jóhann Jónsson í Fiskiveri

Sigurður Jónsson

Jóhann Jónsson í Fiskiveri

Kaupa Í körfu

Jóhann í Fiskiveri við fiskvinnslu á Eyrarbakka í tæp 40 ár "ÉG er elstur, 74 ára, í fyrirtækinu og svo erum við með nokkra unglinga um fimmtugt," segir Jóhann Jóhannsson í Fiskiveri á Eyrarbakka í gamansömum tón en hann hefur verkað fisk á staðnum síðan 1964. MYNDATEXTI. Unnið af kappi í vinnslusalnum í Fiskiveri á Eyrarbakka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar