Nýtt hús við Austurveg á Selfossi

Sigurður Jónsson

Nýtt hús við Austurveg á Selfossi

Kaupa Í körfu

SIGFÚS Kristinsson byggingaverktaki á Selfossi til margra ára er með nýtt þriggja hæða hús í byggingu á Austurvegi 42 á Selfossi. Húsið stendur við fjölförnustu götu bæjarins og athygli hefur vakið hvað húsið hefur risið hratt en mælt var fyrir því 27. júní, sökklar steyptir mánuði síðar og gert er ráð fyrir að 10-11 verslun hefji þar starfsemi á jarðhæðinni í byrjun desember. MYNDATEXTI: Feðgarnir Guðjón Sigfússon, sem er verkfræðingur og hönnuður hússins, og Sigfús Kristinsson, byggingaverktaki til margra ára á Selfossi. m ynd kom ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar