Bylgja Magnúsdóttir ásamt Kollu

Morgunblaðið RAX

Bylgja Magnúsdóttir ásamt Kollu

Kaupa Í körfu

Bylgja Magnúsdóttir brá á leik á hafnarbakkanum í Neskaupstað með boxerhundi sínum, Kollu, er þau voru mætt til að taka á móti manni Bylgju, Ólafi Friðriki Baldurssyni, skipverja á Beiti NK, þegar skipið lagðist að bryggju að lokinni síðustu veiðiferð loðnuvertíðarinnar. Eftirvænting var í svip beggja eftir því að húsbóndinn kæmi í land en Kolla vildi ekki með nokkru móti skila prikinu sem Bylgja hafði kastað til hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar