Bylgja Magnúsdóttir ásamt Kollu
Kaupa Í körfu
Bylgja Magnúsdóttir brá á leik á hafnarbakkanum í Neskaupstað með boxerhundi sínum, Kollu, er þau voru mætt til að taka á móti manni Bylgju, Ólafi Friðriki Baldurssyni, skipverja á Beiti NK, þegar skipið lagðist að bryggju að lokinni síðustu veiðiferð loðnuvertíðarinnar. Eftirvænting var í svip beggja eftir því að húsbóndinn kæmi í land en Kolla vildi ekki með nokkru móti skila prikinu sem Bylgja hafði kastað til hennar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir