Blmf Menningarborgarsjóðs

Jim Smart

Blmf Menningarborgarsjóðs

Kaupa Í körfu

Tilkynnt var um úthlutun úr Menningarborgarsjóði fyrir árið 2003 í gær og hlutu 57 verkefni styrk, en alls bárust sjóðnum 259 umsóknir. Til úthlutunar þessu sinni voru 32 milljónir og er upphæðin 7 milljónum hærri en í fyrra. Myndatexti: Úthlutað var úr Menningarborgarsjóði í þriðja sinn í gær. Til úthlutunar voru 32 milljónir. Frá vinstri: Karitas H. Gunnarsdóttir, Anna Kristín Ólafsdóttir, Þórólfur Árnason, Tómas Ingi Olrich og Þórunn Sigurðardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar