RÚV og SAM-bíóin

RÚV og SAM-bíóin

Kaupa Í körfu

Sjónvarpið hefur keypt yfir 200 kvikmyndir af Sambíóunum og Háskólabíói. Að sögn Bjarna Guðmundssonar framkvæmdastjóra Sjónvarpsins er hér um að ræða einn allra stærsta sjónvarpssamning sem gerður hefur verið við innlenda dreifingaraðila. Myndatexti: Guðmundur Ingi Kristjánsson, Björn Árnason og Bjarni Guðmundsson við undirritun samningsins stóra í útvarpshúsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar