Röst SH-134

Alfons Finnsson

Röst SH-134

Kaupa Í körfu

Mannbjörg varð í gær þegar trilla sökk um eina sjómílu frá landi út af Snæfellsnesi . Áhöfn grænlensk-íslenska loðnuskipsins Siku bjargaði mönnunum um borð úr öðrum af tveimur björgunarbátum sem þeir höfðu náð á flot þegar trillan fylltist af sjó á svipstundu og sökk. Röst SH-134, sökk út af Snæfellsnesi síðdegis í dag. Við komuna á Rif í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar