Bátsverjarnir af Röstinni sem björguðust
Kaupa Í körfu
"ÞETTA er minn stærsti dagur á loðnuvertíð og er ég búinn að vera í þessu frá árinu 1966," sagði Helgi Jóhannsson, skipstjóri á loðnuskipinu Siku, við Morgunblaðið en hann bjargaði tveimur bátsverjum af Röst SH-134, sem sökk á svipstundu úti fyrir Svörtuloftum á Snæfellsnesi síðdegis í gær. Mennina sakaði ekki og kom björgunarskipið Björg til móts við Siku og flutti þá til hafnar á Rifi. Myndatexti: Bátsverjarnir af Röstinni sem björguðust í gær, Gestur Már Gunnarsson og Bergsveinn Gestsson, móðurbróðir hans, við komuna á Rif á áttunda tímanum í gærkvöldi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir