Hany Hadaya grafískur hönnuður

Jim Smart

Hany Hadaya grafískur hönnuður

Kaupa Í körfu

HÖNNUN frímerkja er mikið verk og hafa íslensk frímerki nokkrum sinnum unnið til alþjóðlegra verðlauna. Nú síðast var það frímerki frá árinu 2001 eftir Hany Hadaya, sjálfstætt starfandi grafískan hönnuð, sem hlaut nafnbótina Fallegasta frímerki heims í keppni sem haldin var á Ítalíu. Frímerkið var framlag Íslandspósts í keppnina og tvær keppnir að auki þar sem frímerkið hlaut önnur verðlaun MYNDATEXTI: Hany Hadaya, grafískur hönnuður, við verðlaunagripina sem Íslandspóstur fékk fyrir Evrópufrímerkið sem Hany hannaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar