Tíska

Jim Smart

Tíska

Kaupa Í körfu

PÖNKARAR, hermenn og íþróttafólk ásamt Austurlöndum fjær og anda sjötta áratugarins eru aðeins nokkur þeirra lykilhugtaka sem áhugafólk um tísku þarf að hafa í huga þetta sumarið og er óhætt að segja að tískan hafi tekið miklum stakkaskiptum frá síðasta sumri. Pífurnar og blúndurnar sem kölluðu fram seiðandi suðræna stemmingu í anda sígauna og senjóríta síðasta sumar eru að mestu horfnar, en þær pífur sem eftir eru eru rifnar, tættar og skornar í anda pönksins MYNDATEXTI: Hermannabuxurnar hafa tekið miklum stakkaskiptum frá því þær voru vinsælar síðast. Nú er mikið um glansandi efni og háir hælar þykja ómissandi. Buxurnar ásamt pönkuðum toppnum eru frá TopShop

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar