Búseti byggir á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Búseti byggir á Akureyri

Kaupa Í körfu

MIKILL áhugi er fyrir íbúðum sem Húsnæðissamvinnufélagið Búseti á Akureyri hyggst selja í Naustahverfi. MYNDATEXTI: Byggingafyrirtækið Hyrna er að byggja 20 íbúðir í Klettaborg fyrir Búseta og voru 4 fyrstu íbúðirnar afhentar um síðustu mánaðamót. Félagið hyggst einnig byggja 20 íbúðir í Naustahverfi sem verði tilbúnar á næsta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar