Undirritun um Klausturhóla

Jónas Erlendsson

Undirritun um Klausturhóla

Kaupa Í körfu

Á KIRKJUBÆJARKLAUSTRI hefur verið undirritaður samningur um byggingu lokaáfanga við Klausturhóla sem er dvalarheimili aldraðra. Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra, og Árni Jón Elíasson, oddviti Skaftárhrepps, undirrituðu samninginn. MYNDATEXTI: Margrét Hannesdóttir, heimilismaður á Klausturhólum, Ingibjörg Hjálmarsdóttir forstöðukona og Jón Kristjánsson sem heilsaði upp á vistmenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar